top of page

Gunnarsskarð

Milli Breiðdals og Stöðvarfjarðar. Skarðið sjálft er á milli Gunnarstinds, 1025m, og Kistufjalls, 868m. Hæð yfir sjávarmáli? Næstu bæir Stöð - Eydalir áður Hvalnessel (eyðibýli) og Árnastaðir (eyðibýli). Leiðin um Gunnarsskarð er sögð hafa verið greiðfær, einnig með hesta. Ólavíus segir, eftir að hafa minnst á leiðir utar í fjallgarðinum: “En einna fjölförnust leið er um Gunnarsskarð, gagnleið til Norðurdals í Breiðdal. Allgóður fjallvegur.”

Úr fornum fjallvegum á Austurlandi.

Síðan virkar illa í símum og spjaldtölvum

bottom of page